top of page

Réttu handtökin

breyta öllu.

Við tökum að okkur allar stærðir af verkefnum.

Sérsmíðaðar innréttingar / Parket / Flísar / Endurgerð / Uppbygging

ÞJÓNUSTAN OKKAR

SMÍÐAVINNA

Allt frá því að smíða pall yfir í sérhannaðar innréttingar  

FLÍSAR & PARKET

Vinnum samkvæmt ítrustu kröfum við flísa og parketlagningar. Skjót og vönduð vinnubrögð.
.  

HÖNNUN & VERKSTJÓRN

Einungis faglærðir einstaklingar koma að hönnun og verkstjórn. Byggingatæknifræðingar og arkitektar. 

PÍPULAGNIR

Sinnum öllum hefðbundnum pípulögnum.
 

Services
About

Um okkur

P.S Handverk ehf. var stofnað árið 2017 og er alhliða byggingafyrirtæki sem sérhæfir sig í endurnýjun og byggingu mannvirkja.


Við komum til þín, tökum út verkið, gerum faglega úttekt á verkinu og tilboð hvort sem um ræðir tímavinna eða tilboð.  Við gerum tilboð í lítil sem stór verk.
 

Hjá okkur starfar stór hópur iðnarmanna, og því getum við getum boðið upp á fjölbreytta og vandaða þjónustu.  Markmið okkar eru fagleg vinnubrögð og ánægja viðskiptavina okkar.
 

Við vinnum mikið með arkitektum og hjálpum einnig við ráðgjöf á einstaka verkum ef þess er óskað.

Skoða meira

NÝLEG VERKEFNI

HAFÐU SAMBAND

Endilega sendu okkur línu eða hafðu samband í
síma 763 9577 til að fá tilboð í verk.

Skilaboðin hafa verið send

  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon
Contact
Anchor 1
bottom of page